Skilanefnd Kaupþings neitar lóðasölu í Bretlandi.

Formaður skilanefndar Kaupþings, Steinar Guðgeirsson, neitar að bankinn hafi selt Noho square í London á þriðjung þess sem hann var keyptur á, eða um fimmtíu milljónir punda.

Í fréttinni sem birtist á Financial Times sagði frá því að reiturinn hefði verið seldur Stanhope á fimmtíu milljónir punda, en upphaflega keypti Kaupþing reitinn á 175 milljónir punda. Í fréttinni sagði ennfremur að Kaupþing hefði þurft að afskrifa tvöhundruð milljónir punda vegna viðskiptanna.

Þessu neitar skilanefndin alfarið.

Hver er að ljúga að okkur?

Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Örugglega Steinar, sé ekki að FT hafi einhvern hag af að skrökva. Steinar hefur það hins vegar. Hann vill jú halda í vinnuna.

Finnur Bárðarson, 21.3.2009 kl. 17:13

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ekki les ég FT og hef ég ekki hugmynd um hvað er að ræða. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.3.2009 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband