9.4.2009 | 11:24
Björgólfar í milljarðaábyrgð.
Björgólfi Guðmundssyni, fyrrverandi formanni bankaráðs Landsbankans, og Björgólfi Thor Björgólfssyni, syni hans, hefur verið stefnt vegna vangoldinnar skuldar upp á fimm milljarða króna við Nýja Kaupþing. Skuldin er til komin vegna kaupa Samsonar, eignarhaldsfélags þeirra feðga, á Landsbankanum fyrir sjö árum.
Björgólfur Guðmundsson var formaður bankaráðsins allt frá því Samson tryggði sér kjölfestuhlutinn og þar til ríkið tók hann til sín á ný. Við ríkisvæðinguna átti félagið tæpan 42 prósenta hlut í bankanum.
Ljóst þykir að Björgólfur Guðmundsson á ekki eignir til að standa undir ábyrgðinni. Björgólfur Thor á eignir erlendis auk þess að vera stærsti hluthafi í Actavis hér á landi. Ljóst er hins vegar að krafan mun ekki verða greidd auðveldlega upp. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins hafa viðræður átt sér stað um uppgjör skuldarinnar en engu skilað.
Loksins fer eitthvað að gerast.
Þar til næst.


annabjo
baldvinj
bjarnihardar
dullur
brjann
brylli
emilkr
tudarinn
helgi
hildurhelgas
don
kreppan
jonbjarnason
jonmagnusson
kristjanb
larahanna
icejedi
nilli
frisk
roslin
sigurbjorns
sigurjonth
sjonsson
stebbifr
steinibriem
postdoc
vga
taoistinn
omarragnarsson
savar
fhg
gattin
ragnhildurkolka
altice
solir
joiragnars
esgesg
arnorbld
skarfur
beggo3
ding
einarbb
gretarmar
hallibjarna
himmalingur
kht
kliddi
hordurt
ingahel-matur
keli
jennystefania
huxa
tankur
jonlindal
kij
kristjan9
ludvikjuliusson
lydurarnason
martasmarta
svarthamar
solmani
raggag
reynir
rosaadalsteinsdottir
samstada-thjodar
fullvalda
lovelikeblood
segdu
sigrunzanz
siggith
stjornlagathing
athena
svanurg
svavaralfred
saemi7
valdimarjohannesson
icekeiko
disagud
toro







Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.