Svo mörg (og fögur) voru þau orð.

Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, ætlar ekki að skila riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu sem hann var sæmdur árið 2007. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Séð og heyrt. Sigurður fékk orðuna fyrir forystu í útrás íslenskrar fjármálastarfsemi.

Forysta í útrás íslenskrar fjármálastarfsemi?

Það þarf ekki að grafa djúpt til að koma niður á óþverrann.

Skyldi kalltetrið ekki getað veðsett fj...... orðuna svo hann gæti í það minnsta klárað kofakrílið sitt þarna uppi í Borgarfirðinum?

Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband