Erfitt ađ innheimta arđ eigenda Sjóvár.

 

Sjóvá var áđur ađ stćrstum hluta í eigu Milestone, eignarhaldsfélags brćđranna Karls og Steingríms Wernersona. Á árunum 2006 til 2008 fékk Milestone greidda rúma 17 milljarđa í arđ frá Sjóva - eđa einum milljarđi meira en ţađ sem ríkiđ hefur nú sett í félagiđ.

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra, telur ólíklegt ađ hćgt verđi innheimta arđgreiđslur til baka en Milestone hefur nú óskađ eftir nauđasamningum viđ lánadrottna sína.

Ég veit ekki hvort ţađ sé lagalega, tćknilega gerlegt," segir Steingrímur.

Vćri nú ekki ráđlegt fyrir fjármálaráđherra ađ kynna sér máliđ og ef í ljós komi ađ ţađ sé ekki "lagalega tćknilega gerlegt" ađ beita sér fyrir breytingu á löggjöfinni?

Eđa eiga brćđurnir kannski ađ sleppa međ föđurlega áminningu og herđaklapp?

Ţar til nćst.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Rosalega flóknar ţessar innheimtur, nema hjá ţér og mér.

Finnur Bárđarson, 20.7.2009 kl. 14:42

2 identicon

Ég gćti tekiđ ţetta verkefni  ađ mér fyrir lítilrćđi -

Ţráinn Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.7.2009 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband