20.7.2009 | 14:18
Erfitt ađ innheimta arđ eigenda Sjóvár.
Sjóvá var áđur ađ stćrstum hluta í eigu Milestone, eignarhaldsfélags brćđranna Karls og Steingríms Wernersona. Á árunum 2006 til 2008 fékk Milestone greidda rúma 17 milljarđa í arđ frá Sjóva - eđa einum milljarđi meira en ţađ sem ríkiđ hefur nú sett í félagiđ.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra, telur ólíklegt ađ hćgt verđi innheimta arđgreiđslur til baka en Milestone hefur nú óskađ eftir nauđasamningum viđ lánadrottna sína.
Ég veit ekki hvort ţađ sé lagalega, tćknilega gerlegt," segir Steingrímur.
Vćri nú ekki ráđlegt fyrir fjármálaráđherra ađ kynna sér máliđ og ef í ljós komi ađ ţađ sé ekki "lagalega tćknilega gerlegt" ađ beita sér fyrir breytingu á löggjöfinni?
Eđa eiga brćđurnir kannski ađ sleppa međ föđurlega áminningu og herđaklapp?
Ţar til nćst.


annabjo
baldvinj
bjarnihardar
dullur
brjann
brylli
emilkr
tudarinn
helgi
hildurhelgas
don
kreppan
jonbjarnason
jonmagnusson
kristjanb
larahanna
icejedi
nilli
frisk
roslin
sigurbjorns
sigurjonth
sjonsson
stebbifr
steinibriem
postdoc
vga
taoistinn
omarragnarsson
savar
fhg
gattin
ragnhildurkolka
altice
solir
joiragnars
esgesg
arnorbld
skarfur
beggo3
ding
einarbb
gretarmar
hallibjarna
himmalingur
kht
kliddi
hordurt
ingahel-matur
keli
jennystefania
huxa
tankur
jonlindal
kij
kristjan9
ludvikjuliusson
lydurarnason
martasmarta
svarthamar
solmani
raggag
reynir
rosaadalsteinsdottir
samstada-thjodar
fullvalda
lovelikeblood
segdu
sigrunzanz
siggith
stjornlagathing
athena
svanurg
svavaralfred
saemi7
valdimarjohannesson
icekeiko
disagud
toro







Athugasemdir
Rosalega flóknar ţessar innheimtur, nema hjá ţér og mér.
Finnur Bárđarson, 20.7.2009 kl. 14:42
Ég gćti tekiđ ţetta verkefni ađ mér fyrir lítilrćđi -
Ţráinn Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.7.2009 kl. 15:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.