AGS, hin nýja ríkisstjórn Íslands?

 

Það hlýtur að vera hverjum meðaljóninum ljóst hvert stefnir.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er búinn að draga okkur á asnaeyrunum síðan í febrúar.

Og í hvaða tilgangi?

Það liggur í augum uppi.

Við verðum keyrð niður á hnéin og þegar búið er að berja okkur til hlýðni þá verður ráðist að auðlindum okkar.

Glæsilegar framtíðarhorfur , huh?

Og í onálag eru lánin að falla á okkur, hvert á fætur öðru.

Hver skyldi svo bera ábyrgðina?

Ég held því statt og stöðugt fram að ég sé saklaus.

Ég tók ekki kúlulán og ég sit ekki á þingi.

Þar til næst.

 

 

 

 


mbl.is Alvarlegar afleiðingar af frekari töfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband