Af skötuveislu og fleira.

Ţađ er komiđ ađ ţví aftur.

Skötuveislan er á fullu og skatan frá í fyrra er alveg stórkostleg.

Ég finn ekkert fyrir einsemdinni hér í sumarbústađnum ţegar ég er ađ gadda í mig skötuna, međ hamsatólg og öllu tilheyrandi.

Kannski smá harkalegt af nágrönnunum ađ heimta ađ ég ćti skötuna út í sveit...sem sýnir mér ađ sumt fólk kann ekki gott ađ meta.

Ég vil reyndar koma ţví á framfćri ađ fólksflóttinn úr sveitunum er er hvorki mér eđa skötunni ađ kenna.

Á međan ég var ađ stappa í mig dásemdinni bárust mér ţvílíkt stórkostlegar fréttir ađ viđ lá ég yrđi kjaftstopp.

Ţađ á ađ leiđrétta laun okkar háttvirtra.

Viđ ţurfum sem sagt ekki ađ óttast ótímabćr dauđsföll okkar háttvirtra, sem sumir hverjir hafa , samkvćmt orđum efnahagsráđgjafa hrunstjórnarinnar, orđiđ ađ borga međ sér.

Í onálag á víst ađ taka til endurskođunar lífeyrisréttindi liđsins, sem sýnir mér ađ réttlćti fyrirfinnst hér enn.

Ţađ vćri ótćkt ađ ćtlast til ađ fólk sem hefur fórnađ sér í ţágu hins norrćna velferđarsamfélags ţurfi svo ađ draga fram lífiđ á einhverjum skíta lífeyri.

Nú er komiđ ađ háttatíma hjá ţeim gamla.

Blessi ykkur öll og góđa nótt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband