Menn fegruðu sannleikann vísvitandi.

Ég hvet alla til að lesa þennan greinarstúf.

Jóhanna Sigurðardóttir segir að í svörum við fyrirspurnum sem hún lagði fram á Alþingi á árunum 2001 til 2007, hafi efnahagsástandið vísvitandi verið fegrað. Það eigi einnig við um skýrslur eftirlitsstofnana, svo sem Seðlabankans. Þetta segir Jóhanna í ítarlegu viðtali í blaðinu í dag.

Hún segir andvaraleysið í aðdraganda hrunsins hafa verið of mikið. Eftirlitsstofnanir hafi hins vegar ekki leitt stjórnvöld á réttar brautir með afstöðu sinni. „Ég tel að ef sannleikurinn hefði komið í ljós í þessum fyrirspurnum hefðu menn getað gripið fyrr inn í."

Það er alltaf meira og meira að koma í ljós.

Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband