Í orði en ekki á borði.

 

Átti ekki að spara og fækka sendiráðum?

Ísland starfrækir 31 sendiskrifstofu í 23 löndum.

Ókunnugir gætu freistast til að halda að hér byggi milljónaþjóð.

Það er ekki nóg að skera niður í heilbrigðisþjónustunni og hækka (neyslu)skatta sem leiða til aukinnar verðbólgu og keyra íslensk fyrirtæki endanlega í þrot.

Þar til næst.

 


mbl.is Kristín sögð verða sendiherra í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband